Monda néki Jézus: Asszony, hidd el nékem, hogy eljõ az óra, a mikor sem nem ezen a hegyen, sem nem Jeruzsálemben imádjátok az Atyát.
Jesús segir við hana: "Trú þú mér, kona. Sú stund kemur, að þér munuð hvorki tilbiðja föðurinn á þessu fjalli né í Jerúsalem.
És monda néki Jézus: A rókáknak barlangjuk van, és az égi madaraknak fészkük; de az ember Fiának nincs fejét hová lehajtania.
Jesús sagði við hann: "Refar eiga greni og fuglar himins hreiður, en Mannssonurinn á hvergi höfði sínu að að halla."
És monda néki Jézus: Meglásd, senkinek se szólj. Hanem eredj, mutasd meg magadat a papnak, és vidd fel az ajándékot, a melyet Mózes rendelt, bizonyságul nékik.
Jesús sagði við hann: "Gæt þess að segja þetta engum, en far þú, sýn þig prestinum, og færðu þá fórn, sem Móse bauð, þeim til vitnisburðar."
Monda néki Jézus: Menj el, hívd a férjedet, és jõjj ide!
Hann segir við hana: "Farðu, kallaðu á manninn þinn, og komdu hingað."
Monda néki Jézus: Ne illess engem; mert nem mentem még fel az én Atyámhoz; hanem menj az én atyámfiaihoz és mondd nékik: Felmegyek az én Atyámhoz és a ti Atyátokhoz, és az én Istenemhez, és a ti Istenetekhez.
Jesús segir við hana: "Snertu mig ekki! Ég er ekki enn stiginn upp til föður míns. En farðu til bræðra minna og seg þeim:, Ég stíg upp til föður míns og föður yðar, til Guðs míns og Guðs yðar.'"
Monda néki Jézus: Tehát a fiak szabadok.
Jesús mælti: „Þá þurfa börnin ekki að greiða skatt.
Monda néki Jézus: Nem mondtam-é néked, hogy ha hiszel, meglátod majd az Istennek dicsõségét?
Jesús segir við hana: "Sagði ég þér ekki:, Ef þú trúir, munt þú sjá dýrð Guðs'?"
És monda néki Jézus: Bizony mondom néked, hogy ma, ezen az éjszakán, mielõtt a kakas kétszer szólana, háromszor tagadsz meg engem.
30 Og Jesús segir við hann: Sannlega segi eg þér: í dag, á þessari nóttu, áður en haninn galar tvisvar, muntu þrisvar afneita mér.
Ekkor monda néki Jézus: Eredj el Sátán, mert meg van írva: Az Urat, a te Istenedet imádd, és csak néki szolgálj.
Ritað er: Drottin, Guð þinn, skalt þú tilbiðja og þjóna honum einum.“
Monda néki Jézus: Én vagyok az, a ki veled beszélek.
Jesús segir við hana: "Ég er hann, ég sem við þig tala."
Monda néki Jézus: Feltámad a te testvéred.
Jesús segir við hana: "Bróðir þinn mun upp rísa."
Monda néki Jézus: Kelj fel, vedd fel a te nyoszolyádat, és járj!
Jesús segir við hann: "Statt upp, tak rekkju þína og gakk!"
Felelvén pedig, monda néki Jézus: Mártha, Mártha, szorgalmas vagy és sokra igyekezel:
En Drottinn svaraði henni: "Marta, Marta, þú ert áhyggjufull og mæðist í mörgu,
Monda néki Jézus: Asszony, mit sírsz?
Jesús segir við hana: "Kona, hví grætur þú?
Monda néki Jézus: Jól mondád, hogy: Nincs férjem;
Jesús segir við hana: "Rétt er það, að þú eigir engan mann,
Jöve egy samáriabeli asszony vizet meríteni; monda néki Jézus: Adj innom!
Samversk kona kemur að sækja vatn. Jesús segir við hana: "Gef mér að drekka."
És monda néki Jézus: Ne tiltsátok el: mert a ki nincs ellenünk, mellettünk van.
En Jesús sagði við hann: "Varnið þess ekki. Sá sem er ekki á móti yður, er með yður."
Monda néki Jézus: Bizony mondom néked, ezen az éjszakán, mielõtt megszólal a kakas, háromszor megtagadsz engem.
Jesús sagði við hann: "Sannlega segi ég þér: Á þessari nóttu, áður en hani galar, muntu þrisvar afneita mér."
Monda néki Jézus: Én vagyok a feltámadás és az élet: a ki hisz én bennem, ha meghal is, él;
25 Jesús sagði við hana: Eg er upprisan og lífið; sá sem trúir á mig, mun lifa, þótt hann deyi.
Monda néki Jézus: Mivelhogy láttál engem, Tamás, hittél: boldogok, a kik nem látnak és hisznek.
29 Jesús segir við hann: Af því að þú hefir séð mig, hefir þú trúað; sælir eru þeir sem ekki sáu, og trúðu þó.
Márk 14:30 És monda néki Jézus: Bizony mondom néked, hogy ma, ezen az éjszakán, mielőtt a kakas kétszer szólana, háromszor tagadsz meg engem.
30 Jesús sagði við hann: "Sannlega segi ég þér: Nú í nótt, áður en hani galar tvisvar, muntu þrisvar afneita mér."
Monda néki Jézus: Viszont meg van írva: Ne kisértsd az Urat, a te Istenedet.
Jesús svaraði honum: "Aftur er ritað:, Ekki skalt þú freista Drottins, Guðs þíns.'"
János 4:7 Jöve egy samáriabeli asszony vizet meríteni; monda néki Jézus: Adj innom!
7 Samversk kona kemur að sækja vatn. Jesús segir við hana: "Gef mér að drekka."
János 11:25 Monda néki Jézus: Én vagyok a feltámadás és az élet: a ki hisz én bennem, ha meghal is, él;
25 Jesús mælti: "Ég er upprisan og lífið. Sá sem trúir á mig, mun lifa, þótt hann deyi.
És monda néki Jézus: A rókáknak vagyon barlangjok és az égi madaraknak fészkük; de az ember Fiának nincs hová fejét lehajtani.
10 En til þess að þér vitið, að Mannssonurinn hefur vald til að fyrirgefa syndir á jörðu,
Monda néki Jézus: Nem mondtam-é néked, hogy ha hiszel, meglátod majd az Istennek dicsőségét?
40 Jesús segir við hana: Sagði eg þér ekki, að ef þú tryðir, mundir þú sjá dýrð Guðs?
És monda néki Jézus: Bizony mondom néked, hogy ma, ezen az éjszakán, mielőtt a kakas kétszer szólana, háromszor tagadsz meg engem.
Jesús sagði við hann: "Sannlega segi ég þér: Nú í nótt, áður en hani galar tvisvar, muntu afneita mér þrisvar."
50 És monda néki Jézus: Ne tiltsátok el: mert aki nincs ellenünk, velünk van.
40 Sá sem er ekki á móti oss, er með oss.
Monda néki Jézus: Mi közöm nékem te hozzád, oh asszony?
Jesús svarar: "Hvað varðar það mig og þig, kona?
58 És monda néki Jézus: A rókáknak barlangjuk van, és az égi madaraknak fészkük; de az ember Fiának nincs fejét hová lehajtania.
62 Jesús sagði: „Ég er sá og þið munuð sjá Mannssoninn sitja til hægri handar Hins almáttuga og koma í skýjum himins.“
Monda néki Péter: Az idegenektõl. Monda néki Jézus: Tehát a fiak szabadok.
"Af vandalausum, " sagði Pétur. Jesús mælti: "Þá eru börnin frjáls.
Monda néki Jézus: Nem mondom néked, hogy még hétszer is, hanem még hetvenhétszer is.
Jesús svaraði: "Ekki segi ég þér sjö sinnum heldur sjötíu sinnum sjö.
Monda néki Jézus: Ha tökéletes akarsz lenni, eredj, add el vagyonodat, és oszd ki a szegényeknek; és kincsed lesz mennyben; és jer és kövess engem.
Jesús sagði við hann: "Ef þú vilt vera fullkominn, skaltu fara, selja eigur þínar og gefa fátækum, og munt þú fjársjóð eiga á himnum. Kom síðan, og fylg mér."
Akkor monda néki Jézus: Tedd helyére szablyádat; mert a kik fegyvert fognak, fegyverrel kell veszniök.
Jesús sagði við hann: "Slíðra sverð þitt! Allir, sem sverði bregða, munu fyrir sverði falla.
És monda néki Jézus: Valaki az eke szarvára veti kezét, és hátra tekint, nem alkalmas az Isten országára.
En Jesús sagði við hann: "Enginn, sem leggur hönd á plóginn og horfir aftur, er hæfur í Guðs ríki."
És monda néki Jézus: Bizony mondom néked: Ma velem leszel a paradicsomban.
Og Jesús sagði við hann: "Sannlega segi ég þér: Í dag skaltu vera með mér í Paradís."
Monda néki Jézus: Menj el, a te fiad él.
Jesús svaraði: "Far þú, sonur þinn lifir."
Monda néki Jézus: A ki megfürödött, nincs másra szüksége, mint a lábait megmosni, különben egészen tiszta; ti is tiszták vagytok, de nem mindnyájan.
Jesús segir við hann: "Sá sem laugast hefur, þarf ekki að þvost nema um fætur. Hann er allur hreinn. Og þér eruð hreinir, þó ekki allir."
Monda néki Jézus: Én vagyok az út, az igazság és az élet; senki sem mehet az Atyához, hanemha én általam.
Jesús segir við hann: "Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn kemur til föðurins, nema fyrir mig.
Monda néki Jézus: Ha akarom, hogy õ megmaradjon, a míg eljövök, mi közöd hozzá?
Jesús svarar: "Ef ég vil, að hann lifi, þangað til ég kem, hverju skiptir það þig?
1.1073558330536s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?